NOUVEAU CONTOUR

Örlitameðferð sem felst í innsetningu lita undir yfirborð húðar

Netbókanir

Innan skamms munum við bjóða upp á tímabókanir á netinu

Zirkonia heildsala – Academy of Beauty

Við hjá Zirkonia sérhæfum okkur í vörum tengdum snyrtigeiranum á Íslandi.

Á meðal þess sem við höfum upp á að bjóða eru vörur og anti-aging meðferð frá Dermatude, Épi-Last, Tweezerman plokkarar og vörur, Ionto Comed hágæða snyrtibekkir og tæki – og síðast en ekki síst Nouveau Contour, sem býður uppá allar vörur og tækjabúnað sem tengjast varanlegri förðun.

Við bjóðum upp á fyrsta flokks vörur og þjónustu í notalegu umhverfi og höfum öryggi, ánægju og fagmennsku að leiðarljósi.

Einnig bjóðum við upp á fjölmörg námskeið í varanlegri förðun í glæsilegum húsakynnum okkar í Suðurhrauni 1.

/ zirkonia.is

Ferðasettin frá Dermatude eru ómissandi í öll ferðalög. Allar nauðsynlegu vörurnar í einu setti: Hreinsilínan í heild, krem, serum, augnkrem, maski og létt varnardagkrem með 30 SPF vörn.
Hægt er að fá ferðasettin í öllum fjórum línum Dermatude: Hydrating, Balancing, Cell Recovery og Firming & Lifting.

Ferðasettin frá Dermatude eru ómissandi í öll ferðalög. Allar nauðsynlegu vörurnar í einu setti: Hreinsilínan í heild, krem, serum, augnkrem, maski og létt varnardagkrem með 30 SPF vörn.
Hægt er að fá ferðasettin í öllum fjórum línum Dermatude: Hydrating, Balancing, Cell Recovery og Firming & Lifting.
... See MoreSee Less

16.04.19

Væntanlegt! Mapping string til að auðvelda allar mælingar. Þráðurinn er þegar litaður og því auðveldur og fljótlegur í notkun. Frábær viðbót við vörulínu Nouveau Contour ❤️

Væntanlegt! Mapping string til að auðvelda allar mælingar. Þráðurinn er þegar litaður og því auðveldur og fljótlegur í notkun. Frábær viðbót við vörulínu Nouveau Contour ❤️ ... See MoreSee Less

08.04.19

Frábæru námskeiði í Fibroblast meðferðinni frá Purebeau lokið.
Hin reynda Nathalie Peretz hélt tveggja daga námskeið fyrir snyrtifræðinga sem vildu bæta við sig þessari árangursríku meðferð.

Frábæru námskeiði í Fibroblast meðferðinni frá Purebeau lokið.
Hin reynda Nathalie Peretz hélt tveggja daga námskeið fyrir snyrtifræðinga sem vildu bæta við sig þessari árangursríku meðferð.
... See MoreSee Less

21.03.19

Comment on Facebook

Undina is the magician 💖

Hlakka til að sjá árangur af þessari flottu nýung 👏 ⭐

FlottaStar ✨

Lúxus útlit á nýju Dermatude línunni! Við getum ekki beðið eftir að fá vörurnar til okkar! 🤩

Lúxus útlit á nýju Dermatude línunni! Við getum ekki beðið eftir að fá vörurnar til okkar! 🤩 ... See MoreSee Less

04.03.19

Nýju vörurnar og útlitið er komið!!
Við getum ekki beðið eftir að fá þær til landsins! Bætt útlit og stærra vöruúrval. Við hlökkum svo til að sýna ykkur allar flottu nýjungarnar! 😀
... See MoreSee Less

01.03.19

Comment on Facebook

We love it ❤️

Nú viljum við bæta frábærum einstaklingi við teymið okkar.
Zirkonia heildverslun leitar að starfsmanni í 50-75% starfshlutfall.
Starfslýsing:
Samskipti við snyrtistofur og aðra viðskiptavini, vörusala, námskeiðahald, símasvörun og fleira.
Kröfur:
Sveinn eða meistari í snyrtifræði, tölvukunnátta, góð samskiptahæfni, sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður.Umsóknir eða fyrir frekari upplýsingar sendist á karen@zirkonia.is.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.

Nú viljum við bæta frábærum einstaklingi við teymið okkar.
Zirkonia heildverslun leitar að starfsmanni í 50-75% starfshlutfall.
Starfslýsing:
Samskipti við snyrtistofur og aðra viðskiptavini, vörusala, námskeiðahald, símasvörun og fleira.
Kröfur:
Sveinn eða meistari í snyrtifræði, tölvukunnátta, góð samskiptahæfni, sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður.

Umsóknir eða fyrir frekari upplýsingar sendist á karen@zirkonia.is.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
... See MoreSee Less

28.02.19

Á morgun! 🤩
Við getum ekki beðið!

Dermatude
... See MoreSee Less

28.02.19

Comment on Facebook

Bestu vörurnar 💞

Fleiri færslur

Varanleg förðun, námskeið og heildverslun

Varanleg förðun

Við bjóðum upp á þaulreyndar meðferðir frá þekktustu vörumerkjum í heimi á sviði örlitameðferðar

Aðeins það besta fyrir þig

Nouveau Contour varanleg förðun, Dermatude Meta Therapy og Medical Tattoo

Sjá meira

Námskeið

Fjölbreytt námskeið í boði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna

Grunnur og Master

Við erum stolt af því að bjóða upp á frábær námskeið frá Nouveau Contour Permanent Make-Up

Sjá meira

Heildverslun

Við erum umboðsaðilar fyrir fjölmörg leiðandi vörumerki

Heildverslun

Nouveau Contour, Dermatude, Medical Tattoo, Tweezerman, Épi-Last, Higimask, Ionto Comed, Pink Cosmetics ofl.

Sjá meira

Vörumerkin okkar

Við erum á Instagram