NOUVEAU CONTOUR

Örlitameðferð sem felst í innsetningu lita undir yfirborð húðar

Netbókanir

Innan skamms munum við bjóða upp á tímabókanir á netinu

Zirkonia heildsala – Academy of Beauty

Við hjá Zirkonia sérhæfum okkur í vörum tengdum snyrtigeiranum á Íslandi.

Á meðal þess sem við höfum upp á að bjóða eru vörur og anti-aging meðferð frá Dermatude, Épi-Last, Tweezerman plokkarar og vörur, Ionto Comed hágæða snyrtibekkir og tæki – og síðast en ekki síst Nouveau Contour, sem býður uppá allar vörur og tækjabúnað sem tengjast varanlegri förðun.

Við bjóðum upp á fyrsta flokks vörur og þjónustu í notalegu umhverfi og höfum öryggi, ánægju og fagmennsku að leiðarljósi.

Einnig bjóðum við upp á fjölmörg námskeið í varanlegri förðun í glæsilegum húsakynnum okkar í Suðurhrauni 1.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

/ zirkonia.is

Næsta námskeið fyrir fagaðila verður haldið dagana 4. og 5. september nk.
Skráning og allar frekari upplýsingar í síma 519-9669 eða á info@zirkonia.is.
Örlítið um meðferðina:
Fibroblast-tæknin notar raforku og í réttri fjarlægð frá húðinni verður til mikill hiti sem veldur örlitlum bruna og opnar húðholur. Blóðvökvi og vatn í yfirborði húðarinnar gufa upp og þannig er hægt að fjarlægja lausa og slappa óþarfa húð ásamt því að fjarlægja húðflipa, öldrunarbletti, slit eða ör. Þar sem yfirborðið er ekki snert verður áverki einungis á yfirborði húðar sem gerir meðferðina örugga og í framhaldi fer húðin svo í viðgerðarferli sem eykur kollagen og elastín framleiðslu í húðinni og með Fibroplast-tækninni verður húðin því þétt, stinn og teygjanleg.

Næsta námskeið fyrir fagaðila verður haldið dagana 4. og 5. september nk.
Skráning og allar frekari upplýsingar í síma 519-9669 eða á info@zirkonia.is.
Örlítið um meðferðina:
Fibroblast-tæknin notar raforku og í réttri fjarlægð frá húðinni verður til mikill hiti sem veldur örlitlum bruna og opnar húðholur. Blóðvökvi og vatn í yfirborði húðarinnar gufa upp og þannig er hægt að fjarlægja lausa og slappa óþarfa húð ásamt því að fjarlægja húðflipa, öldrunarbletti, slit eða ör. Þar sem yfirborðið er ekki snert verður áverki einungis á yfirborði húðar sem gerir meðferðina örugga og í framhaldi fer húðin svo í viðgerðarferli sem eykur kollagen og elastín framleiðslu í húðinni og með Fibroplast-tækninni verður húðin því þétt, stinn og teygjanleg.
... See MoreSee Less

14.08.19

Við minnum á að síðasti dagur til að panta vörur fyrir sumarfrí er í dag, fimmtudag!
Við lokum þann 15. júlí nk til 14. ágúst nk. vegna sumarleyfa. Við hvetjum alla viðskiptavini til að fara yfir birgðastöðu og hafa samband við okkur, ekki seinna en fyrir kl. 12:00, fimmtudaginn 11. júlí.
Með kveðju
Zirkonia teymið ☀️

Við minnum á að síðasti dagur til að panta vörur fyrir sumarfrí er í dag, fimmtudag!
Við lokum þann 15. júlí nk til 14. ágúst nk. vegna sumarleyfa. Við hvetjum alla viðskiptavini til að fara yfir birgðastöðu og hafa samband við okkur, ekki seinna en fyrir kl. 12:00, fimmtudaginn 11. júlí.
Með kveðju
Zirkonia teymið ☀️
... See MoreSee Less

11.07.19

Comment on Facebook

Njótið sumarfrísins elskurnar 💖

Við lokum þann 15. júlí nk til 14. ágúst nk. vegna sumarleyfa. Við hvetjum alla viðskiptavini til að fara yfir birgðastöðu og hafa samband við okkur, ekki seinna en fimmtudaginn 11. júlí.
Með kveðju
Zirkonia teymið ☀️

Við lokum þann 15. júlí nk til 14. ágúst nk. vegna sumarleyfa. Við hvetjum alla viðskiptavini til að fara yfir birgðastöðu og hafa samband við okkur, ekki seinna en fimmtudaginn 11. júlí.
Með kveðju
Zirkonia teymið ☀️
... See MoreSee Less

08.07.19

Þær Inga og Oddný kláruðu grunn og framhaldsnámskeið NOUVEAU CONTOUR hjá okkur í síðustu viku og báðar bættu þær einnig microblade tækninni við sig. Frábærir fagmenn sem eiga framtíðina fyrir sér í varanlegri förðun og við vitum að þær eiga eftir að gera flotta hluti þessar tvær. Innilega til hamingju elsku Inga og Oddný, þið stóðuð ykkur frábærlega!
Hér má sjá nokkrar myndir af námskeiðinu og þeirra vinnu.

Þær Inga og Oddný kláruðu grunn og framhaldsnámskeið NOUVEAU CONTOUR hjá okkur í síðustu viku og báðar bættu þær einnig microblade tækninni við sig. Frábærir fagmenn sem eiga framtíðina fyrir sér í varanlegri förðun og við vitum að þær eiga eftir að gera flotta hluti þessar tvær. Innilega til hamingju elsku Inga og Oddný, þið stóðuð ykkur frábærlega!
Hér má sjá nokkrar myndir af námskeiðinu og þeirra vinnu.
... See MoreSee Less

01.07.19

Comment on Facebook

Til hamingju með nýjútskrfuðu snillingana ❤ ég var svo heppin að fá að vera módel hjá Oddnýju og er svo rosalega ánægð.😚💗

Glæsilegar fagkonur þarna á ferð 😍

Innilega til hamingju með nýútskrifuðu dömurnar :*

Fibroblast er einstök meðferð!
Hvernig virkar Fibroblast?
Fibroblast-tæknin notast við penna þar sem raforka er notuð og í réttri fjarlægð frá húðinni verður til mikill hiti sem veldur örlitlum bruna og opnar húðholur. Blóðvökvi og vatn í yfirborði húðarinnar gufa upp og þannig er hægt að fjarlægja lausa og slappa óþarfa húð ásamt því að fjarlægja húðflipa, öldrunarbletti, slit eða ör. Þar sem yfirborðið er ekki snert verður áverki einungis á yfirborði húðar sem gerir meðferðina örugga og í framhaldi fer húðin svo í viðgerðarferli sem eykur kollagen og elastín framleiðslu í húðinni og með Fibroplast-tækninni verður húðin því þétt, stinn og teygjanleg.

Fibroblast er einstök meðferð!
Hvernig virkar Fibroblast?
Fibroblast-tæknin notast við penna þar sem raforka er notuð og í réttri fjarlægð frá húðinni verður til mikill hiti sem veldur örlitlum bruna og opnar húðholur. Blóðvökvi og vatn í yfirborði húðarinnar gufa upp og þannig er hægt að fjarlægja lausa og slappa óþarfa húð ásamt því að fjarlægja húðflipa, öldrunarbletti, slit eða ör. Þar sem yfirborðið er ekki snert verður áverki einungis á yfirborði húðar sem gerir meðferðina örugga og í framhaldi fer húðin svo í viðgerðarferli sem eykur kollagen og elastín framleiðslu í húðinni og með Fibroplast-tækninni verður húðin því þétt, stinn og teygjanleg.
... See MoreSee Less

20.06.19

Comment on Facebook

Hver er með fibroblast á Akureyri?

Hvað er húðin lengi að jafna sig eftir meðferð og hvenar mà setja farða à meðferðarsvæðið ?

Hvað er verðið hjá ykkur?

Viltu senda mér verð fyrir enni og munn og kjálkasvæði.

VÆNTANLEGT!
Við erum svo spennt að kynna nýju litina frá Nouveau Contour! Tvær nýjar línur með frábæru litaúrvali fyrir alla sérfræðinga í varanlegri förðun.

VÆNTANLEGT!
Við erum svo spennt að kynna nýju litina frá Nouveau Contour! Tvær nýjar línur með frábæru litaúrvali fyrir alla sérfræðinga í varanlegri förðun.
... See MoreSee Less

12.06.19

Comment on Facebook

Hlakka mikið til að sjá og prófa þessa liti 👏

Spennandi 🙌

Fleiri færslur

Varanleg förðun, námskeið og heildverslun

Varanleg förðun

Við bjóðum upp á þaulreyndar meðferðir frá þekktustu vörumerkjum í heimi á sviði örlitameðferðar

Aðeins það besta fyrir þig

Nouveau Contour varanleg förðun, Dermatude Meta Therapy og Medical Tattoo

Sjá meira

Námskeið

Fjölbreytt námskeið í boði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna

Grunnur og Master

Við erum stolt af því að bjóða upp á frábær námskeið frá Nouveau Contour Permanent Make-Up

Sjá meira

Heildverslun

Við erum umboðsaðilar fyrir fjölmörg leiðandi vörumerki

Heildverslun

Nouveau Contour, Dermatude, Medical Tattoo, Tweezerman, Épi-Last, Higimask, Ionto Comed, Pink Cosmetics ofl.

Sjá meira

Vörumerkin okkar

Við erum á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No posts found.

Make sure this account has posts available on instagram.com.