NOUVEAU CONTOUR

Örlitameðferð sem felst í innsetningu lita undir yfirborð húðar

Netbókanir

Innan skamms munum við bjóða upp á tímabókanir á netinu

Zirkonia heildsala – Academy of Beauty

Við hjá Zirkonia sérhæfum okkur í vörum tengdum snyrtigeiranum á Íslandi.

Á meðal þess sem við höfum upp á að bjóða eru vörur og anti-aging meðferð frá Dermatude, Épi-Last, Tweezerman plokkarar og vörur, Ionto Comed hágæða snyrtibekkir og tæki – og síðast en ekki síst Nouveau Contour, sem býður uppá allar vörur og tækjabúnað sem tengjast varanlegri förðun.

Við bjóðum upp á fyrsta flokks vörur og þjónustu í notalegu umhverfi og höfum öryggi, ánægju og fagmennsku að leiðarljósi.

Einnig bjóðum við upp á fjölmörg námskeið í varanlegri förðun í glæsilegum húsakynnum okkar í Suðurhrauni 1.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

/ zirkonia.is

Næsta grunnnámskeið hefst 29. október nk.
Skráning og frekari upplýsingar í síma 519-9669 eða á info@zirkonia.is.

Næsta grunnnámskeið hefst 29. október nk.
Skráning og frekari upplýsingar í síma 519-9669 eða á info@zirkonia.is.
... See MoreSee Less

07.10.19

Það er lokað hjá okkur 23/9 - 25/9. Útkeyrsla á vörum verður eins og venjulega á fimmtudag.
Það verður þó hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið info@zirkonia.is.

Með kveðju
Zirkonia teymið
... See MoreSee Less

23.09.19

Video image

Fullkominn snyrti/nuddbekkur!
Spa Sensity frá Ionto hakar í öll boxin enda hágæða hönnun og þægindi í fyrirrúmi.
... See MoreSee Less

19.09.19

Comment on Facebook

Koma þeir ekki með örmum?

Er minni höfuðpúði á breiddina?

Glæsilegur bekkur 🙂 Hvað er ca verð á svona stól í dag ?

Það er lokað hjá okkur í dag og morgun, þriðjudag. Opnum aftur á miðvikudaginn 🙂 ... See MoreSee Less

16.09.19

... See MoreSee Less

10.09.19

Næsta námskeið fyrir fagaðila verður haldið dagana 4. og 5. september nk.
Skráning og allar frekari upplýsingar í síma 519-9669 eða á info@zirkonia.is.
Örlítið um meðferðina:
Fibroblast-tæknin notar raforku og í réttri fjarlægð frá húðinni verður til mikill hiti sem veldur örlitlum bruna og opnar húðholur. Blóðvökvi og vatn í yfirborði húðarinnar gufa upp og þannig er hægt að fjarlægja lausa og slappa óþarfa húð ásamt því að fjarlægja húðflipa, öldrunarbletti, slit eða ör. Þar sem yfirborðið er ekki snert verður áverki einungis á yfirborði húðar sem gerir meðferðina örugga og í framhaldi fer húðin svo í viðgerðarferli sem eykur kollagen og elastín framleiðslu í húðinni og með Fibroplast-tækninni verður húðin því þétt, stinn og teygjanleg.

Næsta námskeið fyrir fagaðila verður haldið dagana 4. og 5. september nk.
Skráning og allar frekari upplýsingar í síma 519-9669 eða á info@zirkonia.is.
Örlítið um meðferðina:
Fibroblast-tæknin notar raforku og í réttri fjarlægð frá húðinni verður til mikill hiti sem veldur örlitlum bruna og opnar húðholur. Blóðvökvi og vatn í yfirborði húðarinnar gufa upp og þannig er hægt að fjarlægja lausa og slappa óþarfa húð ásamt því að fjarlægja húðflipa, öldrunarbletti, slit eða ör. Þar sem yfirborðið er ekki snert verður áverki einungis á yfirborði húðar sem gerir meðferðina örugga og í framhaldi fer húðin svo í viðgerðarferli sem eykur kollagen og elastín framleiðslu í húðinni og með Fibroplast-tækninni verður húðin því þétt, stinn og teygjanleg.
... See MoreSee Less

14.08.19

Við minnum á að síðasti dagur til að panta vörur fyrir sumarfrí er í dag, fimmtudag!
Við lokum þann 15. júlí nk til 14. ágúst nk. vegna sumarleyfa. Við hvetjum alla viðskiptavini til að fara yfir birgðastöðu og hafa samband við okkur, ekki seinna en fyrir kl. 12:00, fimmtudaginn 11. júlí.
Með kveðju
Zirkonia teymið ☀️

Við minnum á að síðasti dagur til að panta vörur fyrir sumarfrí er í dag, fimmtudag!
Við lokum þann 15. júlí nk til 14. ágúst nk. vegna sumarleyfa. Við hvetjum alla viðskiptavini til að fara yfir birgðastöðu og hafa samband við okkur, ekki seinna en fyrir kl. 12:00, fimmtudaginn 11. júlí.
Með kveðju
Zirkonia teymið ☀️
... See MoreSee Less

11.07.19

Comment on Facebook

Njótið sumarfrísins elskurnar 💖

Fleiri færslur

Varanleg förðun, námskeið og heildverslun

Varanleg förðun

Við bjóðum upp á þaulreyndar meðferðir frá þekktustu vörumerkjum í heimi á sviði örlitameðferðar

Aðeins það besta fyrir þig

Nouveau Contour varanleg förðun, Dermatude Meta Therapy og Medical Tattoo

Sjá meira

Námskeið

Fjölbreytt námskeið í boði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna

Grunnur og Master

Við erum stolt af því að bjóða upp á frábær námskeið frá Nouveau Contour Permanent Make-Up

Sjá meira

Heildverslun

Við erum umboðsaðilar fyrir fjölmörg leiðandi vörumerki

Heildverslun

Nouveau Contour, Dermatude, Medical Tattoo, Tweezerman, Épi-Last, Higimask, Ionto Comed, Pink Cosmetics ofl.

Sjá meira

Vörumerkin okkar

Við erum á Instagram

Instagram post 2039305873310058902_4031981464 Við mælum með að þið kíkið á instagram síðu @glamouriceland og skoðið story hjá þeim núna. Flott innslag um Dermatude meðferðina og þær stofur sem bjóða upp á þessa árangursríku meðferð👌

Við mælum með að þið kíkið á instagram síðu @glamouriceland og skoðið story hjá þeim núna. Flott innslag um Dermatude meðferðina og þær stofur sem bjóða upp á þessa árangursríku meðferð👌 ...

13 0

Frábær Dermatude-dagur í gangi! 👏 ...

18 0
Instagram post 1905157828218378806_4031981464 Frábær ráðstefna í gangi i Amsterdam. #pmuwc #nouveaucontour

Frábær ráðstefna í gangi i Amsterdam. #pmuwc #nouveaucontour ...

19 0
Instagram post 1893568140215413041_4031981464 Það er sko líf og fjör hjá okkur í dag. Endurmenntunardagur og unnið á öllum starfsstöðvum ❤️

Það er sko líf og fjör hjá okkur í dag. Endurmenntunardagur og unnið á öllum starfsstöðvum ❤️ ...

11 0
Instagram post 1690917383910456470_4031981464 Þessar frábæru dömur kláruðu grunnnámskeið og microblade viðbótarnámskeið í dag. Til hamingju kæru Berglind, Tara og Þóra! 👏

Þessar frábæru dömur kláruðu grunnnámskeið og microblade viðbótarnámskeið í dag. Til hamingju kæru Berglind, Tara og Þóra! 👏 ...

15 0
Instagram post 1616701385464757309_4031981464 Nýtt námskeið í varanlegri förðun hófst hjá okkur í september og verður gaman að fylgjast með Berglindi, Töru og Þóru í framtíðinni 👏

Nýtt námskeið í varanlegri förðun hófst hjá okkur í september og verður gaman að fylgjast með Berglindi, Töru og Þóru í framtíðinni 👏 ...

16 0
Instagram post 1511095902960554074_4031981464 Snyrtifræðingar á kynningu með Saskiu Kusters hér hjá okkur í Zirkonia.

Snyrtifræðingar á kynningu með Saskiu Kusters hér hjá okkur í Zirkonia. ...

10 0
Instagram post 1487674847592029973_4031981464 Við bjóðum hana Áslaugu okkar velkomna til starfa! ❤️

Við bjóðum hana Áslaugu okkar velkomna til starfa! ❤️ ...

8 0
Instagram post 1466680256403541985_4031981464 Fyrir og eftir ❤️ Undína Sigmundsdóttir gerði þessar glæsilegu augabrúnir.
#eyebrows #beforeandafter #fyrirogeftir #augabrúnir #permanentmakeup #nouveaucontour #beautiful #fegurð #beauty

Fyrir og eftir ❤️ Undína Sigmundsdóttir gerði þessar glæsilegu augabrúnir. #eyebrows #beforeandafter #fyrirogeftir #augabrúnir #permanentmakeup #nouveaucontour #beautiful #fegurð #beauty ...

17 1
Instagram post 1440580433816699238_4031981464 Nemendur okkar í varanlegri förðun eru virkilega efnilegir. Þessar fallegu augabrúnir gerði hún Ásta sem er hjá okkur á námskeiði í microblade tækninni.

Nemendur okkar í varanlegri förðun eru virkilega efnilegir. Þessar fallegu augabrúnir gerði hún Ásta sem er hjá okkur á námskeiði í microblade tækninni. ...

9 0